Nydonsk Allt
Völundur á málm og tré, smíðar allt sem ég sé. Og vitund mín opnast þér. Meðtekur troðnar slóðir. Þú kennir mér að fara um farinn veg. Og sjá það sem mér yfirsést en aðrir gætu séð. Allt sem ég sé er öðrum að þakka. Allt sem ég veit hefur mér verið sagt. Allt sem að er hefur verið hér áður, jafnvel líka þú. Ég bý í hægra eyranu á þér, segi þér hvernig skilja skal það sem að við þig er sagt. Og hvernig á að bregðast við lífinu í raun. Allt sem ég sé er öðrum að þakka. Allt sem ég veit hefur mér verið sagt. Allt sem að er hefur verið hér áður, jafnvel líka þú.